Core íþróttatoppur
Core Bra er fallegur æfingatoppur með miðlungs stuðningi og hentar vel í æfingar sem þarnast aðeins meiri stuðnings eins og ólympískar lyftingar, hjólreiðar eða fjallgöngur.
Þessi íþróttatoppur er úr afar mjúku og teygjanlegu efni sem hrindir frá sér svita og svitalykt. Kemur með púðum sem hægt er að fjarlægja.
Þessi æfingatoppur er úr Core vörulínunni sem er ein vinsælasta línan frá SQUATWOLF og parast vel með Core leggings úr sömu vörulínu.