Wolf íþróttatoppur
Wolf Bra er frábær æfingatoppur með miðlungs stuðningi sem hentar vel í æfingar sem krefjast miðlungs ákefðar. Falleg hönnun með skemmtilegum smáatriðum á bakinu og toppurinn er úr teygjanlegu efni sem teygist á 4 vegu. Wolf Bra íþróttatoppur kemur í nokkrum mismunandi litum og er tilvalinn til að para með Wolf leggings. Kemur með púðum sem hægt er að fjarlægja.